Skip to main content

HERITAGE ALERT

By janúar 27, 2025janúar 29th, 2025Fréttir

Icomos International hefur gefið út tvær viðvaranir um minjar í hættu. Annars vegar er um að ræða markaðs byggingar í Belgrad, Serbíu, eftir júgóslavneska arkitektinn Dobrović sem reistar voru á árunum 1956-1965 og hins vegar fornleifar frá fyrstu Moji járnbrautarstöðinni sem opnuð var 1891 og er staðsett nálægt Moji-höfninni í borginni Kitakyushu í Japan.

Tilkynningu um markaðs byggingarnar í Belgrad má finna hér. Tilkynningu um fornleifarnar í Kitakyushu má finna hér.