ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
mars 6, 2025

Aðalfundur Icomos

Aðalfund Íslandsdeildar ICOMOS verður haldinn fimmtudaginn 27. mars, kl. 12.00 í Sjóminjasafninu. Hádegishressing verður í boði. Dagskrá aðalfundar er sem hér segir: 1.      Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 17. gr. samþykkta Íslandsdeildar…
Fréttir
janúar 27, 2025

HERITAGE ALERT

Icomos International hefur gefið út tvær viðvaranir um minjar í hættu. Annars vegar er um að ræða markaðs byggingar í Belgrad, Serbíu, eftir júgóslavneska arkitektinn Dobrović sem reistar voru á…