ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
ágúst 20, 2024

ICOMOS Þýskalandi – boðar til alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um heimsminjastaði 8. nóvember í Leipzig.

The International Conference of ICOMOS Germany and German Foreign Office is particularly aimed at site managers of World Heritage sites, the authorities and specialised offices responsible for World Heritage, national…
Fréttir
ágúst 17, 2024

Getty Center auglýsir rannsóknartækifæri fyrir fagfólk í varðveislu

The Conservation Guest Scholars Program provides opportunities for established scholars or professionals who have attained distinction in the cultural heritage conservation field.Recipients are in residence at the Getty Conservation Institute…