ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
janúar 10, 2026

Framtíð fyrir fortíðina – Málþing

Í tilefni af 50 ára afmæli Evrópska húsverndarársins stóðu Minjastofnun Íslands og Íslandsdeild ICOMOS fyrir málþinginu „Framtíð fyrir fortíðina“ sem haldið var í IÐNÓ þann 27. nóvember.Evrópska húsverndarárið 1975 og…
Fréttir
júlí 25, 2025

PUBLICOMOS

ICOMOS hefur nú opnað heimasíðuna PUBLICOMOS sem er nýr rafrænn skjalasafnsvettvangur. Á síðunni má finna heildarskrá yfir allar útgáfur ICOMOS frá stofnun samtakanna árið 1965. Í skjalasafninu má finna yfir…