Aþjóðlegt samstarf

Fullltrúar Íslandsdeildar ICOMOS taka þátt í starfshópum ICOMOS:

  • Starfshópur um menningararf og mannréttindi – Our Common Dignity – Rights Based Approaches: Guðný Gerður Gunnarsdóttir
  • Starfshópur um menningararf og loftslagsvá – Climate Change and Heritage: Sahar Ghaderi-Kvaran
  • Stafshópur ungra fagmanna – Emerging Professionals: Alma Sigurðardóttir
  • Starfshópur um mat á áhrifum á menningararf – Heritage Impact Assessment: Ásta Hermannsdóttir
  • Starfshópur um Evrópska gæðastaðla við for Cultural Heritage Interventions: María Karen Sigurðardóttir