Skip to main content

Heimasíða Íslandsdeildar Icomos

By nóvember 16, 2021Fréttir

Ný heimasíða Íslandsdeildar Icomos hefur nú verið tekin í gagnið. Markmið síðunnar er að veita félagsmönnum, bæði núverandi og tilvonandi, upplýsingar í tengslum við starf ICOMOS hérlendis og erlendis. Þess má einnig geta að Íslandsdeild Icomos er nú á Facebook. Hvetjum alla þá sem vilja fylgjast með varðveislutengdum málefnum og viðburðum að líka við síðuna.