Skip to main content

Climate change and cultural heritage

By nóvember 16, 2021nóvember 23rd, 2021Viðburðir

Fimmtudaginn 2. desember fer ráðstefnan „Climate change and cultural heritage“ fram á vegum Íslandsdeildar ICOMOS í Norrænahúsinu. Viðburðurinn hefst kl. 09.00 og stendur til klukkan 17:00.

Vinsamlega tilkynnið þátttöku á netfangið icomosiceland2@gmail.com ekki síðar en mánudaginn 29. nóvember.

Athugið að það er takmarkaður sætafjöldi á staðnum sökum aðstæðna. Við biðjum þá sem fylgjast rafrænt með málþinginu einnig að staðfesta þátttöku.

Viðburðurinn verður tekinn upp og mun síðar verða aðgengilegur á YouTube.