
Aðalfund Íslandsdeildar ICOMOS verður haldinn miðvikudaginn 27. mars, kl. 12.00 í Sjóminjasafninu. Hádegishressing verður í boði.
Dagskrá aðalfundar er sem hér segir:
1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 17. gr. samþykkta Íslandsdeildar ICOMOS.
a. Skýrsla stjórnar um starfsemi deildarinnar fyrir árið 2024.
b. Reikningar deildarinnar fyrir árið 2024 bornir upp til samþykktar.
c. Fjárhags- og starfsáætlun fyrir árið 2025.
d. Stjórnarkjör.
e. Kjör tveggja skoðunarmanna reikninga.
f. Kynning á starfshópum Icomos.
2. Önnur mál.
Á aðalfundum skal einnig ákveða hverjir fari með atkvæði Íslandsdeildar ICOMOS á aðalfundi ICOMOS.
F.h. stjórnar
Alma Sigurðardóttir, formaður