ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
apríl 18, 2024

FENEYJASKRÁIN Grunnur að verndarstarfi í 60 ár

Á alþjóðadegi menningarminja 18. apríl verður haldið málþing í tilefni þess að í ár eru liðin 60 ár frá því að Feneyjaskráin var gefin út. Fjallað verður um gildi Feneyjarskrárinnar…
Fréttir
nóvember 29, 2022

Online lecture / The fight for the past

The fight for the past: Contested heritage and the Russian invasion of Ukraine Friday, 9 December 2022, 18:30 – 20:30 GMT This very topical and important talk will explore Russian and…