ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
mars 13, 2022

ICOMOS yfirlýsing vegna Úkraínu

Stjórn ICOMOS hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna innrásar Rússa í Úkraínu.   ICOMOS fordæmir harðlega innrás Rússlands inn í fullvalda ríki Úkraínu, aðgerð sem stríðir gegn alþjóðalögum og gildum…
Viðburðir
nóvember 16, 2021

Climate change and cultural heritage

Fimmtudaginn 2. desember fer ráðstefnan „Climate change and cultural heritage“ fram á vegum Íslandsdeildar ICOMOS í Norrænahúsinu. Viðburðurinn hefst kl. 09.00 og stendur til klukkan 17:00. Vinsamlega tilkynnið þátttöku á…