Online lecture / The fight for the past
The fight for the past: Contested heritage and the Russian invasion of Ukraine Friday, 9 December 2022, 18:30 – 20:30 GMT This very topical and important talk will explore Russian and…
Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.