ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
júní 8, 2022

Aðalfundur ICOMOS

Aðalfundur Íslandsdeildar ICOMOS var haldinn 28. apríl í Sjóminjasafninu. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og ný stjórn er þannig skipuð: Guðný Gerður Gunnarsdóttir, formaður, María Karen Sigurðardóttir, ritari, sem fyrir…
Fréttir
mars 13, 2022

ICOMOS yfirlýsing vegna Úkraínu

Stjórn ICOMOS hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna innrásar Rússa í Úkraínu.   ICOMOS fordæmir harðlega innrás Rússlands inn í fullvalda ríki Úkraínu, aðgerð sem stríðir gegn alþjóðalögum og gildum…