ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
nóvember 25, 2024

Þakviðgerðin á Landakotskirkju – hádegisfyrirlestur

Hvernig er gert við eitt stærsta og þyngsta steinskífuþak á landinu? Hvernig ber maður sig að þegar engar upprunalegar teikningar af þakinu er að styðjast við? Hvernig er nákvæmum frágangi…
Fréttir
ágúst 20, 2024

ICOMOS Þýskalandi – boðar til alþjóðlegrar ráðstefnu þar sem fjallað verður um heimsminjastaði 8. nóvember í Leipzig.

The International Conference of ICOMOS Germany and German Foreign Office is particularly aimed at site managers of World Heritage sites, the authorities and specialised offices responsible for World Heritage, national…