ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

 

ÍSLANDSDEILD
ICOMOS

1
1

Íslandsdeild ICOMOS

Landsdeild ICOMOS – International Council on Monuments and Sites var stofnuð árið 1999. ICOMOS eru alþjóðleg frjáls félagasamtök er vinna að verndun og viðhaldi menningarminja og umhverfis þeirra. ICOMOS er UNESCO -Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna og heimsminjanefnd UNESCO til ráðgjafar um verndun menningarminja.

Fréttir og Viðburðir

Fréttir
nóvember 29, 2022

Online lecture / The fight for the past

The fight for the past: Contested heritage and the Russian invasion of Ukraine Friday, 9 December 2022, 18:30 – 20:30 GMT This very topical and important talk will explore Russian and…
Fréttir
júlí 18, 2022

Slökkvitæki til Úkraínu

ICOMOS hefur sent 440 vatnsúðaslökkvitæki til Úkraínu þar sem þeim verður komið fyrir í timburkirkjum – sem nefnast tserkvas, en um 2500 slíkar kirkjur eru í Úrkraínu. Átta þeirra eru…